Ziggy Stardust Global Premier LIVE (2023)
"Relive the iconic night 50 years on."
Fimmtíu ár eru í dag liðin síðan tónlistarmaðurinn David Bowie kom fram í síðasta skipti sem hliðarsjálf sitt Ziggy Stardust.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Fimmtíu ár eru í dag liðin síðan tónlistarmaðurinn David Bowie kom fram í síðasta skipti sem hliðarsjálf sitt Ziggy Stardust. Hann snýr nú aftur í Hammersmith Apollo og í kvikmyndahús um allan heim. Ziggy Stardust and the Spiders from Mars: The Motion Picture hefur verið uppfærð í stafrænni tækni (ný í 4K og með 5.1 hljóði) og nýjum áður óséðum atriðum bætt við.





