Knights of the Zodiac (2023)
"Pegasus will rise..."
Munaðarleysinginn Seiya, sem leitar systur sinnar sem numin var á brott, kemst að því að hann gæti verið sá eini í heiminum sem getur verndað...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Munaðarleysinginn Seiya, sem leitar systur sinnar sem numin var á brott, kemst að því að hann gæti verið sá eini í heiminum sem getur verndað endurfædda stríðsgyðju, sem send var til að passa upp á mannkynið. Getur hann meðtekið örlögin og orðið Riddari Dýrahringsins?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Stage 6 FilmsUS

Toei AnimationJP

















