Knights of the Zodiac (2023)
"Go beyond your destiny."
Þegar Seiya, þrályndur munaðarleysingi í leit að systur sinni, uppgötvar falda ofurkrafta, áttar hann sig á því að hann gæti verið eina eftirlifandi manneskjan sem...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar Seiya, þrályndur munaðarleysingi í leit að systur sinni, uppgötvar falda ofurkrafta, áttar hann sig á því að hann gæti verið eina eftirlifandi manneskjan sem á möguleika á að vernda endurfædda gyðju, sem send var til að passa mannkynið. Getur hann losað sig undan fortíðinni, tekist á við örlögin og orðið Riddari dýrahringsins?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Stage 6 FilmsUS

Toei AnimationJP



























