Náðu í appið
Robin Hood: Prince of Thieves

Robin Hood: Prince of Thieves (1991)

"Sometimes the only way to uphold justice...is to break the law."

2 klst 23 mín1991

Eftir að hafa verið handsamaður af Tyrkjum í einni af krossferðum sínum, þá ná þeir Robin af Locksley ( Hrói höttur ) og Márinn Azeem,...

Rotten Tomatoes51%
Metacritic51
Deila:
Robin Hood: Prince of Thieves - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Eftir að hafa verið handsamaður af Tyrkjum í einni af krossferðum sínum, þá ná þeir Robin af Locksley ( Hrói höttur ) og Márinn Azeem, að flýja heim til Englands þar sem Azeem heitir því að fara ekki fyrr en hann hefur launað Robin lífgjöfina. Á sama tíma hefur faðir Hróa verið myrtur af fógetanum í Notthingham, og þegar Hrói snýr aftur heim þá heitir hann því að hefna dauða föður síns. Jafnvel þó að Marian, vinkona hans úr æsku, geti ekki hjálpað honum, þá flýr hann í Sherwood skóg, og gengur í lið með útlögum og verður leiðtogi þeirra. Með hjálp þeirra þá hefst hann nú handa við að hreinsa til og losa landið af óþjóðalýð og þorpurum, og hinu illa sem fógetinn hefur komið til leiðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Góð mynd með Kevin Costner, Morgan Freemann og Christian Slater. Kevin og Morgan eru fangar í Jerúsalem þegar þeir flýja til Englands og þá kemst kevin af því að faðir hans var drepinn o...

Ég var staddur úti á videoleigu og varð að finna mér eina gamla til að taka frítt með annarri nýrri. Ég sá allt í einu Robin Hood: Prince of Thieves. Það var mjög langt síðan ég sá...

Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir lag í kvikmynd: Michael Kamen, tónlist, Bryan Adams, texti, Robert John Lange, texti, fyrir lagið "(Everything I Do) I Do It for You". Alan Rickmann vann BAFTA verðlaunin fyrir leik í aukahlutverki.