Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Tristan Isolde 2006

(Tristan and Isolde)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. mars 2006

Before Romeo

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Hér er á ferðinni klassísk og spennandi ástarsaga um forboðið samband ungra elskenda, sem blandast inn í stríð og valdabaráttu kónga og riddar.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Ég las lýsinguna á þessari mynd og þá stóð að þetta væri bland af Romeo og Juliet og The Gladiator. Ég er nú ekki alveg samála því. Jú þessi mynd er pínu lík Rome og juliet því hún snýst mikið um sambandið á milli Tristan og Isold(ástir þeira og örlög) en það er ekki mikil Gladiator fílingur í Þessu. Meira svo Rob roy fílingu. Ég ætla nú að gefa lítið upp um innihald myndarinar en í grófum dráttum snýst hún um Tristan sem er enskur og Isold sem er írsk.Englendingar og Írar eru í deildum og svo blandast samband þeira og stríðs Englendinga og Íra inn í myndina.

Þetta er falleg og flott mynd og þetta er alveg frábær mynd fyrir pör að fara á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn