Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Mynidn hefst þegar Jesús deyr á krossinum. Þar sem Jesús hafði sjálfur sagt fyrir um að hann myndi rísa upp frá dauðum vill Pontíus Pílatus að tryggt sé að líki hans verði ekki stolið af fylgismönnum hans. Hann lætur því sjá til þess að grafhvelfing Jesú sé vandlega innsigluð. En þegar líkið hverfur samt sem áður kemur það í hlut tryggasta liðsforingja hans, Claviusar, að komast að því hvað gerðist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
IMG Films
Dog Eat Dog FilmsUS















