Waterworld er hörku góð spennumynd sem allir sem hafa gaman að spennandi dellu myndum ættu að fýla þessa í botn. Hún gerist á þeim tíma þegar pólarnir hafa sokkið og allt er vatni þak...
Waterworld (1995)
"Beyond the horizon lies the secret to a new beginning."
Ísinn á norðurheimskautinu er bráðnaður, og Jörðin er þakin vatni.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ísinn á norðurheimskautinu er bráðnaður, og Jörðin er þakin vatni. Fólkið sem hefur lifað af hörmungarnar ferðast um höfin, í leit að eftirlifendum. Nokkur samfélög hafa staðið þetta af sér. Sjómaðurinn, sem áðurlifði venjulegu lífi, þarf nú að sjá fyrir konu og ungri stúlku, á sama tíma og hann er hundeltur af illum öflum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg skil ekki hvað fólk er að væla yfir þessari mynd. Þetta er góð mynd. Fín ævintýramynd í anda Mad Max myndanna. Ég mæli með myndinni.
Hey vá mar ! Hvað er verið að dissa þessa. Mér fannst hún bara alveg ágæt. Bara svona basic action/adventure. Ok, kannski aðeins bruðlað með aurinn í hana, en ekki var það minn aur :) ...
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóð. Tilnefnd til BAFTA fyrir tæknibrellur. Dennis Hopper fékk Razzie verðlaun fyrir verstan leik í aukahlutverki. Fékk 3 aðrar Razzie tilnefningar, þ.á.m. Costner fyrir sinn leik og myndin sem versta mynd.




























