Náðu í appið
Ben-Hur

Ben-Hur (1959)

"A Tale of the Christ"

3 klst 32 mín1959

Þessi nýja útgáfa ku eiga að vera eitthvað frábrugðin síðustu útgáfu myndarinnar, og segja söguna af því hvernig Judah Ben-Hur og Messala ólust upp saman...

Rotten Tomatoes87%
Metacritic90
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þessi nýja útgáfa ku eiga að vera eitthvað frábrugðin síðustu útgáfu myndarinnar, og segja söguna af því hvernig Judah Ben-Hur og Messala ólust upp saman sem vinir en voru síðar aðskildir þegar Rómverjar réðust inn í Jerúsalem. Myndin mun einnig segja hliðarsögu af Jesú Kristi og munu koma fyrir samskipti á milli beggja persóna. Judah Ben-Hur var prestur af gyðingaættum og Messala var sonur rómverks skattheimtumanns. Eftir að Messala fer til í skóla til Rómar í fimm ár, þá snýr hann aftur með nýtt hugarfar. Messala gerir grín að Judah og trú hans sem endar með því að Messala svíkur æskuvin sinn, sem er síðan seldur í þrældóm og út í opinn dauðann á rómverskt herskip, en móðir hans og systur er hent í ævilangt fangelsi. Judah deyr hinsvegar ekki, og heitir því að hefna sín á Messala, sem nær hámarki í frægum hestakerrukapphlaupi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (4)

Þvílikt "breakthrough"

★★★★★

Ben-Hur er mynd sem er talin vera meistaraverk, og má með sanni segja að hún sé það. Myndin fékk 11 óskarsverðlaun á sínum tíma, og átti hún það fyllilega skilið. Ben-Hur var mikið...

★★★★★

Ben-Hur er í einnu orði sagt STÓRFENGLEG. Myndin varð kalssísk dagin sem hún var frumsýnd. Myndin heitir einnig Ben-Hur: A Tale of the Christ og vísr það nafn í þáttökku Jesús Krists í...

★★★★☆

Þessa mynd horfði ég margoft á þegar ég var yngri. En þá var maður nú svo óttalega vitlaus. Fyrir stuttu horfði ég á þessa mynd á bíórásinni og sá þá hvað myndin er la...

Ben-Hur er frábært meistaraverk sem fékk 11 óskarsverðlaun á sínum tíma. Charlton Heston er frábær í hlutverki Juda Ben-Hur og William Wyler leikstjóri vissi alveg hvað hann var að gera....