Söguþráður
Myndin fjallar um aðlögun þriggja hermanna, sem hver er úr mismunandi samfélagsstétt, að lífinu á ný eftir að þeir snúa heim úr Seinni heimsstyrjöldinni. Al Stephenson snýr aftur í góða stöðu í bankanum, en finnst erfitt að laga sig að skyldum sínum þar. Fred Derry er venjulegur verkamaður sem finnst erfitt að haldast í vinnu, eða að bjarga hjónabandinu. Homer Parrish, sem missti báðar hendur í bruna í stríðinu, er óviss um að kærastan elski hann enn, eða hvort hún vorkenni honum bara. Hver þessara manna þarf að fást við sín vandamál, sem eiga sér samsvörun í reynslu ótal hermanna sem snúa heim úr stríði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William WylerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Samuel Goldwyn ProductionsUS



















