Klassísk Rómantík
Roman Holiday er rómantísk gamanmynd frá sjötta áratugnum. Í aðalhlutverki eru einir virtustu leikarar gömlu Hollywood Audrey Hepburn og Gregory Peck. Myndin fjallar um prinsessuna Ann (Au...
"The gayest spree a girl ever had!"
Hin leiða og ofverndaða prinsessa Ann sleppur frá vörðum sínum og verður ástfangin af bandaríska fréttamanninum Joe Bradley í Róm.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiHin leiða og ofverndaða prinsessa Ann sleppur frá vörðum sínum og verður ástfangin af bandaríska fréttamanninum Joe Bradley í Róm.

Þrenn Óskarsverðlaun. Audrey Hepburn fyrir leik, handritið valið best og besta búningahönnun. Hepburn fékk einnig Golden Globes verðlaunin.
Roman Holiday er rómantísk gamanmynd frá sjötta áratugnum. Í aðalhlutverki eru einir virtustu leikarar gömlu Hollywood Audrey Hepburn og Gregory Peck. Myndin fjallar um prinsessuna Ann (Au...