Aðalleikarar
Leikstjórn
Barasti hin fínasta mynd þar sem að hin gömlu gildi eru í hávegum höfð og sagan er þétt og skemmtileg. Sean Connery er að sýna fína takta sem rödd drekans og koma fínar tölvuteikningar þar vel ofaná. Dennis Quaid er ágætur og er ansi afslappaður en þó hálf grófur og óheflaður sem riddari gamalla tíma. Fínasta afþreying sem fangar menn vel og lætur hugan reika.
Þetta er hin fínasta afþreying, ekket merkileg mynd en fyndin og skemmtileg.
Tæknibrellurnar eru svona la la en fínar miðað við það að myndin er frá 1996 og ekki big budget mynd.
Mér hefur aldrei fundis dennis Quaid vera sérstakur leikari en mér hefur alltaf fundist Sean vera algjör snillingur og veldur hann manni ekki vonbrigðum sem rödd drekans.
Söguþráðurinn er bara fínn ekkert til að monta sig útaf en engu að síður fínn.
Ef þú varsthrifinn af þessari ekki sjá framhaldsmyndina ég sá brot úr henni og ég vildi að ég hefði aldrei séð það þar sem það ömurlegur leikur, búningarnir asnalegir o.s.f.v. en Dragonheart eitt er fín afþreying og ég mæli eindregið með henni.
Það er meira varðið í dragonheart en haldið er, Sir Thomas Sean Connery með húmor sem er frábær og sem maður sér ekki oft (Next time you jump in the water and i collect the money). Og Dennis Quaid hefur aldrei áður haft þessa óhefluðu reiði og samt æðislegu kaldhæðni.
Það eina sem ég get sagt er góð þessi mynd er góð afþreying með fjölda góðra leikurum og frábæra rödd hans Connerys hvetur mann á þessa mynd. Ef þú ert einhver die hard dragon fan þá skaltu sjá framhaldsmyndina annars ekki.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Roxane Mesquida, Torbin Xan Bullock
Kostaði
$57.000.000
Tekjur
$115.267.375
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
20. desember 1996