Náðu í appið
DragonHeart

DragonHeart (1996)

"You will believe."

1 klst 43 mín1996

Hinn ungi og heilsutæpi konungur Einon særist í bardaga.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic49
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn ungi og heilsutæpi konungur Einon særist í bardaga. Til að hann lifi af kemur drekinn Draco til bjargar. Nokkrum árum síðar er drekabaninn Bowen á ferð og hittir Draco. Þeir fara að ferðast saman og æfa atriði, en atriðið þekkja þeir einir. Bowen lætur sem hann drepi Draco, og fær svo verðlaunin fyrir drápið frá þorpinu sem hann verndar með því að drepa drekann sem hafði verið að "hrella" þau. Nú þurfa þeir Bowen og Draco hinsvegar að takast á við stærra verkefni og bjarga konungsdæminu undan hinum illa konungi Einon, sem er hluti af Draco og Draco er hluti af honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Barasti hin fínasta mynd þar sem að hin gömlu gildi eru í hávegum höfð og sagan er þétt og skemmtileg. Sean Connery er að sýna fína takta sem rödd drekans og koma fínar tölvuteikningar...

Þetta er hin fínasta afþreying, ekket merkileg mynd en fyndin og skemmtileg. Tæknibrellurnar eru svona la la en fínar miðað við það að myndin er frá 1996 og ekki big budget mynd. Mé...

★★★★★

Það er meira varðið í dragonheart en haldið er, Sir Thomas Sean Connery með húmor sem er frábær og sem maður sér ekki oft (Next time you jump in the water and i collect the money). Og Denn...

★★★★☆

Það eina sem ég get sagt er góð þessi mynd er góð afþreying með fjölda góðra leikurum og frábæra rödd hans Connerys hvetur mann á þessa mynd. Ef þú ert einhver die hard dragon fan...