Baby's Day Out (1994)
Baby´s Day Out
"Adventure from a whole new perspective."
Mafíósinn Eddie og félagar hans Norby og Veeko ræna hinum níu mánaða gamla Baby Bink.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Mafíósinn Eddie og félagar hans Norby og Veeko ræna hinum níu mánaða gamla Baby Bink. En það að halda barninu sem gísl reynist hægara sagt en gert, þar sem Baby Bink reynist hafa ráð undir rifi hverju, og er greinilega langtum klárari en ræningjarnir þrír. Nú hefst örvæntingarfull leit að barninu á hættulegum götum Chicago. Hvernig mun þessi æsispennandi dagur enda?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Torbin Xan BullockLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS

Hughes EntertainmentUS





















