Snilldar unglingamynd
Ferris Bueller's Day Off er unglingamynd frá 9. áratugnum eftir John Hughes sem sló í gegn með unglingamyndir á þeim tíma af góðri ástæðu. Hún fjallar um Ferris Bueller, vinsæla...
"While the rest of us were just thinking about it...Ferris borrowed a Ferrari and did it...all in a day."
Myndin fjallar um táninginn Ferris Bueller sem ákveður að þykjast vera veikur einn daginn og fær vini sína með sér í að upplifa ógleymanlegan frídag.
Öllum leyfðMyndin fjallar um táninginn Ferris Bueller sem ákveður að þykjast vera veikur einn daginn og fær vini sína með sér í að upplifa ógleymanlegan frídag. Hann platar vin sinn Cameron til að fá lánaðan rándýran Ferrari bíl föður hans, og fer síðan með kærustunni Sloane til Chicago í einn dag. Á meðan þau njóta lífsins í borginni, þá er skólastjórinn, Ed Rooney, handviss um að Ferris sé, og ekki í fyrsta skipti, með eitthvað á prjónunum, og er staðráðinn í að finna út hvað það er. Ferris á líka von á því að skólastjórinn skipti sér af, Rooney til mikillar armæðu.

"Ferris: Life moves by pretty fast. If you don't stop and look around once in a while, you could miss it. "
Ferris Bueller's Day Off er unglingamynd frá 9. áratugnum eftir John Hughes sem sló í gegn með unglingamyndir á þeim tíma af góðri ástæðu. Hún fjallar um Ferris Bueller, vinsæla...
Á ferðum mínum um Spán um daginn rakst ég Ferris Bueller's Day Off á DVD, en hún var einmitt í miklu uppáhaldi hjá mér þegar ég var 12-13 ára. Áhugasamur um að endurnýja kynni mín af...