John Candy leikur hinn atvinnulausa og óskipulagða Buck sem tekur að sér að passa börn bróður síns í nokkrar vikur. Uncle Buck er ágætis mynd á marga vegu og á John Candy aleinn og sjál...
Uncle Buck (1989)
"He's crude. He's crass. He's family."
Sem latur en velviljaður piparsveinn, þá er Buck frændi síðasta manneskjan sem þú myndir óska þér að fá til að passa börnin þín.
Öllum leyfðSöguþráður
Sem latur en velviljaður piparsveinn, þá er Buck frændi síðasta manneskjan sem þú myndir óska þér að fá til að passa börnin þín. Þrátt fyrir það, þegar upp kemur vandamál í fjölskyldunni, þá er skyndilega leitað til hans til að líta eftir frændum sínum og frænkum. Buck er óvanur úthverfalífinu, en elskar fjör og skemmtilegheit, og er fljótur að heilla yngri frændsystkini sín, Miles og Maizy, upp úr skónum, með stórkarlalegri eldamennsku og nýjum aðferðum við að þvo þvottinn. Frjálslegur stíll hans heillar samt ekki alla - sérstaklega fellur hann í grýttan jarðveg hjá hinum uppreisnargjarna unglingsfrænda Tia, og kærustu hans Chanice. Með smá heppni og fullt af kærleika, þá tekst Buck frænda að koma öllum á óvart.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Þetta er svona sú mynd sem ég horfði á sem krakki, og gat ávalt hlegið af. Og enþá dag í dag horfi ég á hana stöku sinnum, og skemmti mér ávalt konunglega. Myndin er með hinum ...






















