Jay Underwood
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Jay Underwood (fæddur 1. október 1968) er bandarískur leikari.
Árið 1983 gekk hann í Moreau Catholic High School í eitt ár í Hayward, Kaliforníu. Hann er kvæntur Julie Underwood og á þrjú börn. Meðal þekktustu verk hans eru að túlka Ernest Hemingway í The Young Indiana Jones Chronicles, „Bug“ í Uncle Buck... Lesa meira
Hæsta einkunn: Uncle Buck 7.1
Lægsta einkunn: Win a Date with Tad Hamilton! 5.6
Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Win a Date with Tad Hamilton! | 2004 | Policeman Tom | 5.6 | - |
And the Beat Goes On: The Sonny and Cher Story | 1999 | Sonny Bono | 6.4 | - |
The Adventures of Ford Fairlane | 1990 | Club Guy Bob (uncredited) | 6.4 | - |
Uncle Buck | 1989 | Bug | 7.1 | - |
Promised Land | 1987 | Circle K Clerk | 5.7 | - |