Promised Land (1987)
Young Hearts
Myndin fjallar um tvo kunningja í menntaskóla, Hancock, körfuboltastjarna, og Danny, fyrrum nörd og núverandi flækingur, eftir að þeir hafa útskrifast.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin fjallar um tvo kunningja í menntaskóla, Hancock, körfuboltastjarna, og Danny, fyrrum nörd og núverandi flækingur, eftir að þeir hafa útskrifast. Myndin sýnir hina hliðina á ameríska draumnum, þar sem Hancock og klappstýran, kærastan hans Mary, feta sig í átt að meðalmennsku millistéttarinnar, sem Danny og hin geggjaða eiginkona hans Bev, ná ekki að gera.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Great American Films Limited Partnership

Vestron PicturesUS





















