Mjög góð grínmynd en frekar ýkt á köflum. Neal Page (Steve Martin) er á leiðinni frá New York til Chicago yfir Þakkargjörðina en hittir á leiðinni óheillakrákuna sítalandi Del Griffi...
Planes, Trains and Automobiles (1987)
"Pack in the Laughter! "
Allt sem Neal Page óskar sér er að komast heim fyrir Þakkargjörðarhátíðina.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaSöguþráður
Allt sem Neal Page óskar sér er að komast heim fyrir Þakkargjörðarhátíðina. Fluginu hans hefur verið aflýst vegna veðurs, þannig að hann ákveður að skoða aðra valkosti. Til viðbótar við þessa óheppni Neal, þá situr hann nú uppi með ákaflega málglaðan samferðamann sem heitir Del Griffith og er sturtuhringjasölumaður. Hann talar og talar um allt og ekkert og er tilbúinn að gefa góð ráð hægri vinstri, eða segja brandara fyrir allan peninginn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Ég leigði Planes,Traines And Automobiles og mér vara sagt að manni varð stundum illt af hlátri, svo ég leigði hana og líka Fahrenheit 9/11. Þessi mynd fjallar um mann að nafni Neal Page(Ste...
Já þessi mynd! Hún er geðveik! Ég á hana á spolu eikurstaðar verð að fara grafa hana uppog horfa! Þessi er snilld, ótrúlega fyndin:)
Ein uppáhalds gamanmyndin mín til margra ára og með betri John Hughes myndum. Myndin er algjör snilld og ég er persónulega búinn að sjá hana 10 sinnum og keypti mér hana á DVD um daginn. ...
Ein besta gamanmynd sem ég hef séð. Vinirnir Steve Martin og John Candy fara á kostum eins og vanalega. Mæli með henni eindregið ef þú hefur ekki séð hana ennþá.

























