Mia Sara
Þekkt fyrir: Leik
Mia Sarapochiello (fædd 19. júní 1967) betur þekkt sem Mia Sara, er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín sem kærasta Ferris Bueller, Sloane Peterson, í Ferris Bueller's Day Off (1986), sem eiginkona Jean Claude Van Damme, Melissa Walker í Timecop (1996), og sem Lily, lék á móti Tom Cruise í Legend (1985), hennar fyrsta kvikmyndahlutverki.
Lýsing... Lesa meira
Hæsta einkunn: Ferris Bueller's Day Off
7.8
Lægsta einkunn: The Witches of Oz
4.2
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| The Life of Chuck | 2024 | Sarah Krantz | - | |
| The Witches of Oz | 2011 | - | ||
| Timecop | 1994 | Melissa Walker | - | |
| Ferris Bueller's Day Off | 1986 | Sloane Peterson | - | |
| Legend | 1985 | Princess Lili | - |

