Hugmyndin um tímaflakk er rosalega spök og gaman að forvitnast um hvað maður myndi gera ef maður gæti farið aftur í tímann. Timecop kemur með nokkur dæmi um hvað væri hægt að gera og f...
Timecop (1994)
"They killed his wife ten years ago. There's still time to save her. Murder is forever... until now."
Þegar möguleikinn á að ferðast í gegnum tímann er orðinn að raunveruleika, þá verður til ný tegund löggæslumanna og ný löggæslustofnun verður til.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar möguleikinn á að ferðast í gegnum tímann er orðinn að raunveruleika, þá verður til ný tegund löggæslumanna og ný löggæslustofnun verður til. Hún er kölluð Time Enforcement Commission eða TEC ( Tímastofnunin ). Lögreglan Max er ráðin inn í stofnunina. Sama dag og hann er ráðinn til stofnunarinnar þá ráðast menn á hann og konu hans og drepa konuna. Tíu árum síðar þá syrgir Max enn eiginkonuna, en er orðinn fyrirmyndarlögga hjá TEC. Hann eltir uppi fyrrum samstarfsmann sem fór til framtíðar til að græða peninga. Max kemur með hann aftur í tímann til að láta rétta yfir honum, en Max kemst að því að það var í raun þingmaðurinn McComb sem sendi félagann, en McComb er yfirmaður TEC. Nú þarf Max að fylgjast náið með McComb, og fjörið byrjar fyrir alvöru, í fortíð Walkers!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Van Damme leikur hér lögregluþjón sem er einn þeirra sem passa upp á tímann svo að bíræfnir tímaferðalangar noti hann ekki til að græða peninga til dæmis. Okkar einlægur kemst svo að...
Eftir að hafa séð myndina get ég ekki orða bundist og ákvað að pósta þessa gagnrýni hér svo ENGINN annar myndi lenda í þessari hörmung. Ótrúlegt að leikstjóri eins og Peter Hyams (...
Það er hreint kraftaverk hversu myndir geta orðið vondar. Þessi virðist þó sprengja skalan gjörsamlega, þar sem verri mynd er tæplega hægt að finna í heiminum í dag. Van Damme virðist...
























