Náðu í appið
A Sound of Thunder

A Sound of Thunder (2005)

"Evolve or die."

1 klst 50 mín2005

Árið er 2055 og Charles Hatton hefur grætt mikið á "Time Safari" þar sem menn geta farið í tímaferðalag til að drepa risaeðlur, rétt áður en þær deyja út af náttúrulegum orsökum.

Rotten Tomatoes6%
Metacritic24
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið er 2055 og Charles Hatton hefur grætt mikið á "Time Safari" þar sem menn geta farið í tímaferðalag til að drepa risaeðlur, rétt áður en þær deyja út af náttúrulegum orsökum. Þegar Travis tekur eftir því að veðrið og náttúran haga sér ekki eins og venjulega, þá hefur hann samband við Dr. Rand, hinn leynilegi uppfinningamann ofurtölvunnar sem stjórnar tímaferðalaginu. Þeir lenda fljótt í tímaöldum, sem valda miklum vandræðum. Þeir reyna að greina og leiðrétta það sem breyttist í fortíðinni, en hver tilraun þeirra veldur vandræðum í framtíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Franchise PicturesUS
Crusader Entertainment
ApolloMediaDE
Baldwin Entertainment GroupUS
Coco
Dante Entertainment

Gagnrýni notenda (5)

Alveg yndislega léleg mynd það er nánast hægt að skemmta sér yfir því hvað hún er æðislega léleg hún er bara svo illa leikin og leikstjórinn er svo að skíta á sig það er allt lég...

Já, plakatið minnir kannski lúmskt á Silence of the Lambs en látið það ekki blekkja ykkur, hér er á ferðinni hroðalega leiðinleg og í alla staði illa gerð mynd. Sleppið henni endilega...

★☆☆☆☆

Vá... þessi mynd á ekkert skilið nema hauskúpu sem segir allt sem segja þarf! Labbaði út í hléi því þá var ég búinn að fá nóg af steypu og lélegri kvikmyndagerð í bili. Ótrúleg...