End of Days. Hefði getað orðið svo mun betri mynd en hún er. Af hverju hún er ekki eins góð og hún er? 2 ástæður. 1: Sagan í myndinni er fáránleg. Og 2: Arnold Schwarzenegger er í henn...
End of Days (1999)
"Prepare for the end. / On the eve of the millenium an ex-cop torn by loss must regain his faith in order to quell the end of days."
Þann 28.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þann 28. Desember árið 1999 þá eru íbúar New York borgar að gera sig klára fyrir nýja öld. En öllum að óvörum þá ákveður Djöfullinn að ráðast inn partýið, með því að koma til borgarinnar í líki manns, og til að leita að brúður sinni, 20 ára gamalli konu að nafni Christine York. Ef að hann barnar hana á milli kl. 11 og 12 á miðnætti á gamlársdagskvöld, þá mun heimurinn líða undir lok, og eina von mannkyns er trúlaus fyrrum lögga að nafni Jericho Cane, sem trúir ekki lengur á Guð af því að hann missti konu og dóttur fyrir morðingja hendi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (13)
End of days segir frá því þegar hinn fallni engill Lúsífer tekur sér bólfestu í líkama óþekkts manns(Gabriel Byrne)til að geta barn með ungri konu(Robin Tunney) og breyta jörðinni til ...
Vá, en sú vonbrigði! Allt í lagi, það er allt í lagi að hafa þetta trúarkjaftæði og guð vs. djöfullinn og allt það. En come on! Þetta er soddan hrikaleg vella að annað eins hefur ek...
Sú var tíðin að austuríska eikin þótti trygging fyrir allt það besta sem kom frá kvikmyndaiðnaðinum í flokki hasarmynda og báru myndir þessar undantekningarlaust með sér nýja og fers...
Hér er á ferðinni geðveik mynd þar sem Arnold Schwarzenegger fer með aðalhlutverk og fyrsta mynd sem hann leikur í í þónokkurn tíma. Þegar aldamótin nálgast (í raun ekki fyrr en næst...
Þetta er nú hræðilega einföld mynd, sem er of fyrisjáanleg. Það vantar ALLAN frumleika í söguþráðinn. Það er ekkert nýtt hér á ferð. Persónurnar eru ýktar og illa skrifaðar. Mynd...
End of Days er hrein og bein snild. Þetta valtar yfir Bond. Schwarzenegger hefur aldrei verið betri. Söguþráðurinn er mjög góður og ég mæli með henni.
Ææææ. Þessu hefði Arnold nú mátt sleppa. Mynd fyrir djöfladýrkendur og dóphausa. Satan vill hafa samfarir við einhverja konu og reynir allt til að ná henni. Allir sem umgangast hana eru ...
Undir lok árþúsundsins er því spáð að Satan muni koma til jarðarinnar til þess að finna sér brúði sem muni ala honum barn og þá muni hlið helvítis opnast og hið illa mun ráða heim...
Þessu hefði Arnold nú heldur átt að sleppa. Satan kemur til jarðarinnar til að komast yfir kvenmann og Arnold þarf að bjarga heiminum. Margt gengur engan veginn upp. Myndin er þvílík steyp...
Það er enginn annar en stórstirnið Arnold Schwarzenegger sem hér er mættur til leiks á ný, en hann hefur látið lítið fyrir sér fara frá því að hann fór í hjartaaðgerð fyrir tæpum...
Arnuuuld berst við Belsebúb sjálfan. Peter Hyams (The Relic, Sudden Death) leikstýrir. Fullt af tæknibrellum. Það ætti ekki að koma á óvart hver útkoman verður. Því miður lendir myndin...
Ágætis spennumynd sem gerist á síðustu dögum þessarar aldar og fjallar í stuttu máli um það að Satan kemur í mannheima til þess að finna hina útvöldu brúði sína, gera hana ófrís...





















