Ég get því miður ekki sagst hafa verið jafn ánægður með þessa ræmu eins og hinir sem skrifuðu hér voru. Í sannleika sagt, þessi mynd(eins og flestar myndir Van Damme) er svo fyrirsjáan...
Sudden Death (1995)
"Terror goes into over-time."
Darren McCord fer með börnin sín tvö á úrslitaleik í ísknattleik, án þess að vita það að hryðjuverkamenn hafa ráðist inn á völlinn og tekið völdin þar í sínar hendur.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Darren McCord fer með börnin sín tvö á úrslitaleik í ísknattleik, án þess að vita það að hryðjuverkamenn hafa ráðist inn á völlinn og tekið völdin þar í sínar hendur. Þeir halda varaforseta Bandaríkjanna sem gísl ásamt öðrum háttsettum mönnum. Síðar verður Darren sá eini sem áttar sig á ástandinu. Spennan vex þegar hryðjuverkamennirnir tilkynna að þeir ætli að sprengja bygginguna í loft upp í lok leiksins. Af þeim ástæðum, þá verður Darren ekki einungis að yfirbuga hryðjuverkamennina heldur ná að seinka leiknum til að hann fari í framlengingu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Þegar ég sá Sudden Death hugsaði ég ekki stórt og er það kanski þessvegna sem ég hafði svona gaman af henni. Peter Hyams (Timecop, End of days ) leikstjóri myndarinnar tekur hér ágætis ...





















