Gagnrýni eftir:
End of Days0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
End of Days er hrein og bein snild. Þetta valtar yfir Bond. Schwarzenegger hefur aldrei verið betri. Söguþráðurinn er mjög góður og ég mæli með henni.
The World Is Not Enough0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Er það nú hörmung, ég sé eftir því að hafi lagt af stað í bíóið og keypt mér miða á 650 kr. Bond stúlkan í þessari mynd kann ekki að leika, eini maðurinnn sem er flottur er Q. Þetta er versta Bond mynd sem hefur verið gerð. MESTU VONBRIGÐI ÁRSINS.
The Blair Witch Project0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er nú hálf slök mynd (með því versta sem ég hef sé sem á að teljast hryllingsmynd). Ég bara skil ekki hvernig fólk gat orðið hrætt á þessari mynd. Endirinn var hörmung ég hélt að ég hefði fengið gallaða spólu á leiguni því það vantaði allan endirinn, en svo komst ég að því að endirinn hefði endað svona. Ég fékk tár í augun og fór að biðja um að það komi ekki framhald!!!!
The Sixth Sense0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er með þeim betri myndum sem ég hef séð. Ég fór á þessa mynd sem spennu mynd og fannst hún ömurleg, en svo fór ég á hana aftur og þá sá ég hvað þetta er geðveik mynd. Fínar brellur og Bruce í topp formi. Ég mæli með þessari mynd!!


The Rock