Tomcats (2001)
"The Last Man Standing Gets The Kitty."
Fyrir sjö árum gerðu nokkrir vinir veðmál um að sá síðasti þeirra sem stæði uppi sem piparsveinn, myndi græða fullt af peningum.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrir sjö árum gerðu nokkrir vinir veðmál um að sá síðasti þeirra sem stæði uppi sem piparsveinn, myndi græða fullt af peningum. Núna, eftir að Michael Delaney er búinn að tapa fullt af peningum í spilavíti í Vegas, þá þarf hann að fá vin sinn Kyle til að giftast, svo hann geti fengið verðlaunaféð, svo hann geti greitt spilaskuldirnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Tomcats er ótrúlega fyndin og skemmtileg mynd og er mjög svipuð og American pie. Tomcats fjallar um mann sem vantar svakalega mikið peninga. Eina ráðið sem honum datt í hug var að finna kær...
Tom Cats er bráðfyndin og skemmtileg grínmynd sem fjallar um mann sem þarf að finna vinkonu handa vini sínum til að fá pening úr sjóð. Piparsveina sjóð. Leikararnir eru reyndar lélegir e...





















