Mér finnst Scary Movie aðeins betri en Scream. Samanburðurinn er augljós því þetta er skopstæling á þeirri mynd. Fullt af senum úr öðrum myndum er líka gert grín af og þegar þetta fer...
Scary Movie (2000)
"No mercy. No shame. No sequel."
Hópur unglinga, Cindy Campbell, Bobby Prinze, Buffy Gilmore, Greg Phillipe, Ray Wilkins og Brenda Meeks, verða fyrir því að aka á mann, og losa sig...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hópur unglinga, Cindy Campbell, Bobby Prinze, Buffy Gilmore, Greg Phillipe, Ray Wilkins og Brenda Meeks, verða fyrir því að aka á mann, og losa sig við líkið, en núna er grímuklæddur fjöldamorðingi kominn á hæla þeirra; morðingi sem virðist vera ættaður úr hverri einustu hryllingsmynd sem gerð hefur verið. Fórnarlömb morðingjans hrannast upp, og fyrsta fórnarlambið er Drew Decker, lauslætisdrós bæjarins. Vinirnir verða nú að sleppa undan morðingjanum og hinni mjög svo þreytandi sjónvarpskonu Gail Hailstorm, ef þeir eiga að lifa af fram að næstu mynd ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (18)
Á djamminnu eitt hrekkjavöku kvöld þá keyra 6 vinir(Anna Faris, Jon Abrahams, Shannon Elisabeth, Regina Hall, Shawn Wayans, Lochlyn Munro) óvart á mann og henda honum í sjóinn. Eftir ár er D...
Scary movie er sprenghlægileg,ein af fyndnustu myndum sem ég hef séð en það gerir hana ekki góða.Leikur er slappur,handritið lélegt,það er engin saga,bara verið að gera grín af scream o...
Þetta er ein af fyndnustu myndum dauðans sem ég hef séð. Manni gæti fundist þetta vera hryllings mynd á milli atriða en síðan kemur einhvað ógeðslega fyndið og það er það sem ...
Scary Movie er örugglega ein besta grínmynd sem komið hefur í langan tíma. Ég gjörsamlega grenjaði úr hlátri yfir sumum atriðum. Ef þið hafið séð Scream 1 þá er þetta svona eiginleg...
Mér persónulega fannst Scary movie alls ekkert sérstök mynd, hún gerir grín af þessu annars leiðulegu unglingahryllingsmindum eins og scream og I know what you did last summer myndunum. Annað...
Þegar ég sá Scary Movie hafði ég heyrt mikið um hana og það var allt gott. Og ég verð að segja að hún olli mér engum vonbrigðum. Þetta er næstum því sama vitleysan og Don't Be a Men...
Þessy mynd er ÓEÐLILEGA fyndin .. Maður gat hreinlega ekki drukkið gosið!! það spýttist alltaf útur manni afttur ég mæli með að ALLIR sjá þessa mynd!!!!!!!!
Ókei, slappiði af, Scary Movie var EKKI svona góð. Það er að segja - hún er tiltölulega léleg. Hinsvegar er hún á köflum mjög fyndin og á ágæta spretti. Ég myndi segja að Shorty og ...
Þegar ég fór á þessa mynd í bíó þá var ég búin að heyra að hún væri geðveikt fyndin og góð og hún stóð undir því, mér elska að sjá þegar gert er grín að öðrum myndum ei...
Ég sá Scary movie á óvissusýningu síðasta fimmtudag og vissi náttúrulega ekkert á hvernig mynd ég var að fara. Í stuttu máli þá var myndin svo fyndin að sælgætisgrísinn ég gat ekk...
Alveg ágætis mynd. Húmorinn vel klikkaður að hætti Wayans bræðra, flest allt fyrir neðan beltisstað og subbulegur þar að auki. Það er gaman að velta fyrir sér hvaða mynd þeir eru a...
Fáranlega góð mynd, yndisleg! Gert grín af Scream, Scream 2, The Usual Suspect, Iknow..., The Shining og fl. Bíðið eftir að textinn hverfur. Þá sést Doofy með ryksuguna sína. Mikið gaman...
Ég verð að viðurkenna það að eftir að sjá þessa mynd var ég mjög vonsvikinn. Maður var búinn að búast við alveg geðveikt góðri mynd en svo var nú ekki. Það eru samt alveg mörg ...
ÞVÍLÍK SNILLD! Ég hef ekki hlegið svona rosalega á einni bíómynd á minni ævi, og ég er ekki viss um að ég eigi nokkurn tíman eftir að hlæja svona mikið á bíómynd aftur. Það yrði...























