Náðu í appið
Scary Movie 3

Scary Movie 3 (2003)

"Great trilogies come in threes."

1 klst 24 mín2003

Dularfullt morðmyndband er í umferð.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic49
Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dularfullt morðmyndband er í umferð. Það er nóg að horfa á það einu sinni og uppfrá því áttu einungis sjö daga eftir ólifaða. Fréttakonan Cindy Campbell horfir á myndbandið og reynir síðan að finna út úr því hvernig hún getur komið í veg fyrir eigin dauða innan sjö daga. En þetta er ekki það eina dularfulla sem er á seyði. Kornhringir á ökrum hafa byrjað að birtast á bóndabæ í nágrenninu hjá þeim Tom og George. Með hjálp Shaneequea frænku, þá fer Cindy að gruna að geimverur gætu átt einhvern þátt í morðmyndbandinu og nú þarf hún að leysa báðar gáturnar áður en heimsendir ríður yfir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Brad Grey PicturesUS
Dimension FilmsUS

Gagnrýni notenda (13)

★★☆☆☆

Í þriðju Scary Movie myndinni er serían heldur farin að þynnast. Þessi mynd er eiginlega bara frekar leiðinleg. Hún hefur handrit sem lítið er varið í og er nær eingöngu byggt á skopst...

★★★★☆

SMÁ SPOILERAR.Scary movie 3 byrjar þegar tvær skólastelpur(Pamela Anderson og Jenny McCarthy) eru einar heimar og fara að tala um myndband sem drepur mann eftir að maður horfir á það en einn...

Scary Movie er ein af þeim fyndnustu myndum í heiminum þessar myndir herma mjög mikið eftir öðrum myndum sem mér finnst svallt. Scary Movie3 er ótrúlega fyndin þannig að hinar eru örggleg...

★☆☆☆☆

Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja um þessa mynd nema að ég hló aðeins tvisvar alla myndina og ekkert sérstaklega mikið í þau skipti. Kannski er ég bara búinn að sjá of margar sl...

Þetta er besta grín mynd sem ég hef séð miklu betri en hinar tvær myndirnar bara geðveikt fyndin og hún hittir í mark og hermir vel grínlega eftir The Ring The Others 8Mile Signs og Matrix, ...

Ekki góð mynd. Kannski ekki við miklu að búast þar sem þetta er þriðja myndin í röðinni og konsept sem aldrei var gott, er orðið þreytt. Myndin er ekki sérstaklega fyndin. Það er að...

Þriðja skiptið er best

★★★☆☆

Ég er enginn aðdáandi fyrri Scary Movie-myndanna, en ég dýrka hins vegar grínkónginn David Zucker. Eins og flestir vita þá er þetta maðurinn á bak við (ásamt starfsmönnum sínum Jerry Z...

Þetta er með bestu grín myndum sem ég hef séð stans laus aula húmor og læti. En samt mætti hun vera lengi hun svona stekkur fram og aftur og maður nær stundum ekki hvað skeði!!!! Það er...

Þessi var ekki sú besta í þessum flokki mynda. Hún var jú fyndin og full af aulahúmor EN það vantaði fyllingu hún snýst í rauninni bara hring eftir hring. það gerðu hinar tvær myndirn...

★★★★★

Þetta er snilldar mynd frá David Zucker(Naked gun,Airplane) sem er frábær og það er gert grín af The ring,others,signs og fleiri myndum. Ég hef alltaf verið hrifinn af svona vitlausum g...