Trey Parker og Matt Stone eru snillingar. South Park eru brill og það er magnað að þeir ná að halda þeim ferskum enn þann dag í dag. Trey Parker er sá sem verið að leikstýra mestu af þv...
BASEketball (1998)
"Two guys invented a game... and turned the sports world upside down!"
Tveir aular frá Milwaukee, Coop og Remer, finna upp nýjan leik, körfubolta sem spilaður er með hafnaboltareglum.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir aular frá Milwaukee, Coop og Remer, finna upp nýjan leik, körfubolta sem spilaður er með hafnaboltareglum. Þegar leikurinn slær í gegn, þá, með hjálp milljarðamærings, stofna þeir atvinnu-Hafnakörfuboltadeild þar sem allir fá sömu laun og ekkert lið má skipta um borg. Lið þeirra Coop og Remer, the Milwaukee Beers, er eina liðið sem stendur í vegi fyrir stórum breytingum á reglum leiksins sem eigandi Dallas Felons vill gera.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er alveg þvílíkt góð grínmynd með sjálfum höfundum South Park í aðalhlutverkum. Myndin fær mann til að leggjast niður og gráta úr hlátri.Ég keypti mér hana einhverntíma og e...
Ótrúlega fyndin mynd full af frægum og góðum leikurum. Joe Cooper dreymir um að vera stór íþróttastjarna þegar hann verður stór en ekki varð allt eins og hann dreymdi um. Íþrót...
Þessi grínmynd er alveg sorglega leiðileg og illa gerð! Myndin er um tvo hálfvita sem finna upp á nýrri íþrótt hafnakörfubolta. Ég mæli ekki með þessari mynd hún er alveg HRÆÐILEG!
Enda þótt ádeilur á íþróttafárið séu fyrir löngu orðnar tímabærar, ristir þessi tæpast djúpt. Engu að síður má hafa gaman af nokkrum ágætum bröndurum í myndinni, sem gerir þa...
Ansi góð grínmynd þar sem höfundar South Park, Matt Stone og Trey Parker, fara með aðalhlutverkin. Þeir félagar finna upp nýja íþrótt, BASEketball, sem er blanda af hafnarbolta og körfub...
Framleiðendur

Frægir textar
"Bob Costas: You're excited? Feel these nipples!"























