★★★★★
The Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear (1991)
Beint á ská 2 ½ - Lyktin af óttanum
"Frank Drebin is back. Just accept it."
Rannsóknarlögreglumaðurinn Frank Drebin sný aftur til að bjarga málunum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurinn Frank Drebin sný aftur til að bjarga málunum. Í þetta sinn er hann á hælunum á "stóru körlunum" í orkubransanum. Topp vísindamaðurinn Dr. Mainheimer er um það bil að fara að gera opinbera skýrslu sína um nýja orku fyrir framtíðina. Hlutirnir líta ekki vel út í skýrslunni fyrir þá sem nú ráða orkumálum heimsins, þ.e. olíu- , kola - og kjarnorkuiðnaðinn. Til að bjarga sinni grein, þá ræna þeir sem stjórna þessum orkugeirum, Mainheimer og setja í hans stað mann sem er með mun hagfelldari skýrslu og sýn á framtíðarorkuna. Jane, sem er ritari vísindamannsins, er gömul kærasta Drebins. Ástríðufullt samband þeirra kviknar nú á ný.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Frægir textar
"Lt. Frank Drebin: That's the red-light district. I wonder why Savage is hanging around down there.
Captain Ed Hocken: Sex, Frank?
Lt. Frank Drebin: Uh, no, not right now, Ed. "
"Lt. Frank Drebin: I'm single! I love being single! I haven't had this much sex since I was a Scout leader. "
"Lt. Frank Drebin: Now, Jane, what can you tell us about the man you saw last night?
Jane Spencer: He's Caucasian.
Ed Hocken: Caucasian?
Jane Spencer: Yeah, you know, a white guy. A mustache. About five-foot-ten.
Lt. Frank Drebin: That's an awfully big mustache. "
Gagnrýni notenda (3)
Naked gun 2 1/2 er mjög góð mynd sem maður getur séð aftur og aftur og er alltaf jafn fyndin (ef þú tekur eftir því sem er að gerast í bakgrunninum þá verður hún jafnvel ennþá fyndna...
Flestar framhaldsmyndir geta aldrei toppað upprunalegu myndina en þessi var ekki skárri né verri heldur bara jafngóð með allt það sama og líka með sömu gallana.


































