Hot Shots! (1991)
"There's something funny in the air."
Topper Harley er orrustuflugmaður.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Topper Harley er orrustuflugmaður. Hann er kallaður til að þjóna á flugmóðurskipinu SS Essess. Hann fær það verkefni að eyða kjarnakljúfum Saddams Hussein einræðisherra í Írak Það veldur þó ákveðnum vandræðum að Topper er ekki í miklu andlegu jafnvægi og það er ekki gott að treysta á hann þegar álagið verður mikið. Myndin er grínútgáfa af flugmyndinni Top Gun með Tom Cruise.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Donnelly RhodesLeikstjóri

Pat ProftHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

20th Century FoxUS





















