Ég held bara að þetta sé lang besta dellumynd sem ég hef séð. Maður liggur í krampa út alla myndina. Myndin er með Val Kilmer í aðalhlutverki, og leikur hann táningastjörnuna Ni...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Í þessari mynd þá eru Zucker og Abrams að skopstæla aðallega Elvis Presley myndir og myndir um Seinni heimsstyrjöldina. Nick Rivers er myndarlegur bandarískur rokksöngvari í stíl 6. áratugs síðustu aldar. Þegar hann er að syngja á tónleikum í Austur Þýskalandi þá verður hann ástfanginn af fallegri kvenhetju, Hillary Flammond, og blandast inn í frönsku andspyrnuhreyfinguna. Rivers og Flammond verða nú að finna föður hennar til að reyna að koma í veg fyrir að hann geti búið til ofur vopn, sem þekkt er undir nafninu "the Polaris Mine".
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Hillary Flammond: I know a little German. He's sitting over there."
Gagnrýni notenda (7)
Án nokkurs vafa besta mynd David og Abrahams en þeir hafa staðið á baki við myndir eins Naked Gun og Hot shots. EN þessir toppar þær. 100% heimskulegur húmor. Yndisleg mynd algjör skylda.
Ég er nýbúin að sjá þetta meistaraverk gætti horft á hanna þúsundsinnum samt mindi ég ekki fá leið á henni þetta er fyndnasta mynd sem búin hefur verið til. Mér finnst hún vera nokk...
Alveg ágætis mynd. Val Kilmer var þarna ungur og óreyndur í upphafi ferils síns. Fjörug mynd og ánægjuleg, góður húmor og skopstælingin á nasistum kemur líka vel út. Söguþráðurinn ...
Stutt og laggott, ein besta gamanmynd sem ég hef séð, ég ligg í krampa alltaf þegar ég sé hana. Þessi mynd er í sama flokki og Monty Python myndirnar þó húmorinn sé vissulega allt öðru...
Ég slysaðist til að horfa á þessa mynd fyrir stuttu og þá var hún án texta. Þvílík snilld. Ekkert fyndnara. Ég er sammála gaurnum sem að minnist á atriðið með manninn með stækkuna...
Þetta hlýtur að vera ein af þeim allra, allra fyndnustu myndum sem gerðar hafa verið. Þvílíkt hugmyndaflug, bull og vitleysa að maður hlýtur að velta fyrir sér á hvaða efnum þessir me...

































