Náðu í appið
Ghost

Ghost (1990)

"A love that will last forever."

2 klst 8 mín1990

Sam og Molly eru hamingjusamt par og mjög ástfangin.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Sam og Molly eru hamingjusamt par og mjög ástfangin. Á leið heim til sín eitt kvöldið, eftir að hafa farið í leikhús, þá mæta þau þjófi í dimmu húsasundi, og Sam er myrtur. Hann uppgötvar að hann er nú orðinn draugur, og uppgötvar að hann var ekki drepinn af neinni tilviljun. Hann þarf að vara Molly við hættunni sem hún er nú í. En sem draugur þá getur enginn lifandi vera heyrt í honum né séð hann. Þessvegna bregður hann á það ráð að reyna að ná sambandi við Molly í gegnum miðilinn Oda Mae Brown, sem vissi ekki sjálf að hún hefði alvöru miðilshæfileika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Howard W. Koch ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Whoopi Goldberg vann Óskarsverðlaun fyrir leik í aukahlutverki og myndin fékk einnig Óskar fyrir handrit. Tilnefnd til þriggja annarra Óskara, þar á meðal sem besta mynd.

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Ghost er frekar skemmtileg mynd sem ég hafði mjög gaman af og ég var ekki í neinum vafa með að gefa henni stjörnur. Hún er eiginlega vel leikinn og handritið er vel skrifað. Myndinn er hin...

★★★★★

Ghost er mjög góð mynd og hjartnæm á köflum. Ég hafði fyrst enga trú á henni en þegar að ég byrjaði gat ég ekki hætt. En ghost er um mann sem heitir Sam og konuna hans, Molly, sem lifa...

Þetta er bara glettilega góð mynd með skemmtilegum söguþræði og nokkum góðum leik. Goldberg sýnir góðan leik enda mjög skemmtileg gamanleikkona. Annað sérstakt við þessa mynd er að ...