Scary Movie 2 tekur aðeins aðra stefnu en fyrri myndin sem einblíndi að mestu leyti á unglingahrollvekjur. Hér eru hrollvekjur á borð við The Haunting, What Lies Beneath og fleiri skopstælda...
Scary Movie 2 (2001)
Scary Movie II
"The Movie That Dares You To Come"
Megan Voorhees er haldin illum anda og tveir prestar, séra McFeely og séra Harris, reyna að særa illu andana út, en særingin gengur ekki að óskum.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Megan Voorhees er haldin illum anda og tveir prestar, séra McFeely og séra Harris, reyna að særa illu andana út, en særingin gengur ekki að óskum. Ári síðar þá eru eftirlifendurnir úr fyrstu myndinni, þau Cindy Campbell, Ray Wilkins og Shorty og Brenda Meeks í menntaskóla, og eru að reyna að gleyma atburðunum sem gerðust um síðustu hrekkjavöku. Cindy er orðin ástfangin af Buddy, og Ray á enn í vandræðum með kynferði sitt. Prófessor Oldman og lamaður aðstoðarmaður hans, Dwight, hafa ákveðið að rannsaka Hús helvítis, sem er húsið þar sem særingin átti sér stað, og dulbúa rannsóknina sem svefnrannsókn, en unglingunum er boðið að eyða nótt í húsinu í tengslum við rannsóknina. Fljótlega verður algjör ringulreið þegar Cindy mætir á svæðið og hittir hrollvekjandi húsráðandann með furðulegu höndina. En húsið býr yfir drungalegum leyndarmálum sem hópurinn þarf að ráða í, jafnvel þó þau séu ógnvænleg og miður geðsleg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (22)
Þetta er aulahúmor af verstu gerð fullt af kúka og piss bröndurum sem maður hlær alls ekki af nema maður sé barn en Anna Faris á hrós skilið fyrir að leika í þessu en hún á mun betra ...
Scary movie 2 kom mér verulega á óvart, hversu ömurleg og innihaldslaus hún var miðað við forverann. Ég hreinlega kvaldist yfir þessari mynd, var alltaf að vona nú eftir allavega einu atri...
Þessi mynd er ekki eins góð og fyrri myndin en hún er nú ekki léleg. Ég hef alltaf haft gaman af bull hryllings/draugamyndum og hef séð flestar myndinar sem er verið að gera grín að í...
Maður þarf að vera á ofskynjunarlifjum til að þykja þetta rugl fyndið. Og það illilegan stóran skammt! Brandararnir voru ekki þess virði að heyra, örugglega lesnir beint upp úr þes...
Nú ég held mér finnist þessi betri en hin en kannksi er ég bara komin með leið af hinni en þessi guð minn góður þessa er snilld bara ein hrein snilld. Hér eru gömlu persónunar komnar af...
Mér fannst þessi mynd verri en númer Scary Movie 1. Húmorinn í þessari mynd er alltof heimskulegur og oft mjög öfgafullur (eins og í Scary Movie 1)! Ég hef gaman af myndum eins og Hot Shot...
Þessi mynd er eiginlega allveg eins og sú fyrri. Söguþráðurinn í þessari mynd minnir allveg rosalega á söguþráðnn í The Haunting. Nokkrir einstaklingar fara í ferð í dularfullt hú...
Jæja ég fór með vini mínum á þessa mynd því ég hafði frétt að þetta væri alveg geggjuð grínmynd. ég kem inn í salinn þar er bara litlir krakkar að kasta poppi í hvorn annan jæja...
Ég verð bara að segja að mér fannst þetta hreint ömurleg mynd. Scary movie 1 var alveg æðisleg, maður hætti varla að hlægja en í Scary movie 2 hló maður bara nokkrum sinnum að því h...
Scary Movie 2 er virkilega léleg mynd. Hún er ekki einu sinni fyndin. Næstum því allt sem er sagt í henni er tekið úr öðrum myndum þá aðallega hrollvekjum. Það má segja að Wayans bræ...
Scary Movie 2. Ég fór á frumsýningu myndarinnar. Hún var ekki eins góð og ég bjóst við. Sú fyrri var betri og er það oftast vegna þess að sú seinni er bara alveg eins og hin en bara a...






























