Náðu í appið
Little Man

Little Man (2006)

"Big things come in small packages."

1 klst 38 mín2006

Eftir að hann losnar úr fangelsi, þá fer hinn dvergvaxni glæpamaður Calvin Sims til hálfvitans bróður síns, Percy, og stelur með honum risastórum gimsteini fyrir mafíósann Walken.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic26
Deila:
Little Man - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hann losnar úr fangelsi, þá fer hinn dvergvaxni glæpamaður Calvin Sims til hálfvitans bróður síns, Percy, og stelur með honum risastórum gimsteini fyrir mafíósann Walken. Lögreglan eltir þá, og Calvin felur steininn í veskinu hjá forstjóranum Vanessa Edwards, en eiginmaður hennar, Darryl Edwards, langar í barn. Percy sannfærir Calvin um að klæða sig eins og smábarn og vera skilinn eftir fyrir framan hús Edwards, til að hann komist inn í húsið og geti endurheimt demantinn. Darryl og Vanessa halda Calvin yfir helgina og ákveða síðan að ættleiða hann, á sama tíma og Walken hefur í hótunum við Darryl, til að fá gimsteininn aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Þetta er frábær mynd um menn sem reyna að stela demanti. Ein konan tók demantinn og lét hann í töskuna sína og þeir mennirnir reyna að gera allt til þess að ná demantinum og til að ná ...

★★★★☆

Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Wayans bræðra og þeir klikka ekki núna. Myndin fjallar ræningja sem er pínkulítill og stelur hann rándýrum demanti og lendir síðan í því að þurf...

Framleiðendur

Wayans Bros. EntertainmentUS
Revolution StudiosUS