Aðalleikarar
Leikstjórn
Þetta er frábær mynd um menn sem reyna að stela demanti. Ein konan tók demantinn og lét hann í töskuna sína og þeir mennirnir reyna að gera allt til þess að ná demantinum og til að ná demantinum verður litli maðurinn ( Little Man ) að dulbúast eða leika lítið barn sem hafði verið skilið eftur fyrir utan húsið hjá konunni og konan og maður hennar taka að sér að ala upp þetta barn en þá sá afinn í sjónvarpinu að það vantaði lítinn mann og hann fer heim og segjir fréttirnar en engin mun trúa honum. Og síðan ætla ég ekki að segja meira þá skemmi ég bara fyrir en vona að þetta hafi gagnast eitthvað.
Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Wayans bræðra og þeir klikka ekki núna. Myndin fjallar ræningja sem er pínkulítill og stelur hann rándýrum demanti og lendir síðan í því að þurfa að dulbúast sem lítið barn hjá ungu pari og snargeðveikum pabba stelpunnar. Ég hló mig máttlausan mæli eindregið með þessari mynd.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Marlon Wayans, Shawn Wayans, Keenen Ivory Wayans
Framleiðandi
Sony Pictures Releasing
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
1. september 2006