Náðu í appið
I'm Gonna Git You Sucka

I'm Gonna Git You Sucka (1988)

"Even if you can't say it, you gotta see it!"

1 klst 28 mín1988

Jack Spade snýr heim úr hernum, í gamla hverfið sitt, þar sem bróðir hans Junebug deyr úr O.G.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic48
Deila:
I'm Gonna Git You Sucka - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Jack Spade snýr heim úr hernum, í gamla hverfið sitt, þar sem bróðir hans Junebug deyr úr O.G. ( of miklum gullkeðjum ) Jack lýsir stríði á hendur Mr. Big, valdamiklum glæpaforingja. Gengi hans er stjórnað af John Slade, átrúnaðargoði hans úr æsku, sem slóst við vondu kallana á áttunda áratug 20. aldarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ivory Way Productions
Front Films
Raymond Katz Production
United ArtistsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS