Sá white chicks um daginn og hún var nú bara svona allt í lagi. wayans bræður eru samt frábærir í hlutverki löggugaura sem fá það hlutverk að ná í forríkar systur sem svipa skemmtileg...
White Chicks (2004)
Tveir bræður hjá bandarísku alríkislögreglunni sem eru af afrísk-amerískum uppruna, sem féllu í ónáð í lögreglunni, Kevin og Marcus Copeland, fá það verkefni að vernda...
Öllum leyfð
Vímuefni
FordómarSöguþráður
Tveir bræður hjá bandarísku alríkislögreglunni sem eru af afrísk-amerískum uppruna, sem féllu í ónáð í lögreglunni, Kevin og Marcus Copeland, fá það verkefni að vernda systurnar og skemmtiferðaskipa-erfðaprinsessurnar Brittany og Tiffany Wilson, því að þeim hefur verið hótað mannráni. Yfirmaður þeirra bræðra, Elliott Gordon, lét þá fá þetta verkefni svo þeir fengju lokatækifæri til að sanna sig áður en þeir yrðu að öðrum kosti reknir úr löggunni, vegna fyrri axarskafta. Þegar Wilson systurnar fá ör í andlit sín eftir bílslys, þá neita þær að yfirgefa hótelið sem þær búa á. En til að bjarga störfum sínum, þá ákveða Copeland bræðurnir að gera hið óhugsandi: dulbúa sig sem hvítar konur, eða öllu heldur sem Wilson systurnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Terry Crewes er fyndinn gaur
Þetta byrjaði allt með Some Like it Hot árið 1959, og í kjölfarið fóru fullt af bíómyndum að fylgja eftir grunnplottinu um karlmenn sem klæðast sem konur (The Rocky Horror Picture Show, ...
Her er skemmtinleg mynd á ferðinni.Með shawn wayans og marlon wayans i myndinni er um að ræða tvo menn sem eiga að koma tveim stelpum i ovisuferð.En þær slasastog fa sar þær ætla að hrin...
Sá white chicks um daginn og hún var nú bara svona allt í lagi. wayans bræður eru samt frábærir í hlutverki löggugaura sem fá það hlutverk að ná í forríkar systur sem svipa skemmtileg...
























