Gagnrýni eftir:
Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð bara að segja að ég varð fyrir MJÖG miklum vonbrigðum af þessari mynd einkum vegna þess að fyrri myndin var algjör snilld!! Mig fannst þessi mynd bara ekkert fyndin. Ég hló kannski einu sinni en svo var ég bara að hugsa um hvað þetta væri mikil aula fyndni. Ok aula fyndni er oft fyndin en þetta var einum of mikil aula fyndni.
Jurassic Park III0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að segja að mér fannst þessi mynd alls ekki eins góð og númer 1 en hún var þó betri en númer 2. Brellurnar voru mun betri en fyrr og maður hló nokkrum sinnum þannig að ég myndi segja að þetta væri svona meðal mynd
Scary Movie 20 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð bara að segja að mér fannst þetta hreint ömurleg mynd. Scary movie 1 var alveg æðisleg, maður hætti varla að hlægja en í Scary movie 2 hló maður bara nokkrum sinnum að því hvað þetta var alveg hreint fáránlegt!!

