Gagnrýni eftir:
Scary Movie 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Jæja ég fór með vini mínum á þessa mynd því ég hafði frétt að þetta væri alveg geggjuð grínmynd. ég kem inn í salinn þar er bara litlir krakkar að kasta poppi í hvorn annan jæja en hvað um það myndin byrjar á æli og pissu og kúka bröndurum sem er alveg sorglega leiðinlegt og endar á einhverju svoleiðis rugli allt neikvætt við þessa mynd fór grátandi af sýningunni eftir að hafa eytt heilum 800 krónum í þetta bull.
TAKK FYRIR
Not Another Teen Movie
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst þetta virkilega leiðinlega mynd sá reyndar ekkert jákvætt við hana það var enginn söguþráður í þessari mynd bara bull og aftur bull (á að vera þannig) en ég er vissum að annað hvort finnst fólki þessi mynd geðveikt fyndinni eða alveg drulluléleg
Well þetta er bara mitt álit á myndinni
takið frekar myndina á leigu heldur en að fara á hana í bíó!!
Long Time Dead
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er um unglinga sem fara í andaglas og sú óheppni gerist að einn fríkar út og brýtur glasið (reglan er að ekki má fara með puttann af glasinu). Svo byrja unglingarnir hver af öðrum að drepast með frekar fyrirsjáanlegum atburðum af hinum illa djöfli Djinn.
Þessi mynd er að mínu mati mjög fyrirsjáanleg en samt hrökk ég við margoft. ég mæli með þessari mynd fyrir þá sem vilja bregða því ég lofað þér því að þér muni bregða nokkrum sinnum.
A Knight's Tale
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þegar ég tók þess mynd á leigu bjóst ég nú við því allra lélegasta svona týpískri hetjumynd.
Þetta er nú svona eiginlega hetjumynd en bráðskemmtileg þetta er um strák sem ætlar að vinna pening í svona hestakeppni (man ekki hvað þetta heitir) En svo fer hann á kostum og sigrar alla.
Þetta er svo geðveikt fyndin mynd var í hláturskast allan tímann. Þessi rauðhærði fer á kostum.
MÆLI EINDREGIÐ MEÐ ÞESSARI MYND