Gagnrýni eftir:
Four Brothers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég skrapp á næstu videoleigu og sá þessa mynd þar í rekkanum, þegar ég tók hana þaðan bjóst ég við einni klisjunni enn frá Hollywood.
Þegar hún byrjaði sá ég strax að þetta var enginn Classic Hollywoodmynd þó svo að plottið sé skjóta, spyrja og drepa, þá er eitthvað dulið andrúmsloft yfir henni.
Þú ert leiddur í gegnum mynda með því að það er alltaf einhver annar sem drap gamla konu í buð sem virtist í fyrstu bara vera enn eitt búðarránið en í ljós kom að þetta var skipulögð aftaka(Svona er þessu lýst aftan á myndinni)
en það eru 4 bræður allir munaðarleysingjar og eiga það eitt sameignilegt að gamla konan ættleddi þá.
Eins og ég skrifaði hér áðann er plottið spyrja, drepa, skjóta en hún er einhvernveginn svo allt annað en það þetta er saga fólks við fátæktarmörkin, þetta er saga lögrelglumanns sem var einn af þessu fólki, en þar sem hann hefur nælt stjörnu í barminn á sér treystir honum enginn.
ég mæli með þessari mynd fyrir alla, ég veit að þessi lýsing er sundurtætt en ég vildi alls ekki vera með neinn einasta óþarfa spolier.
Scary Movie 3
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi var ekki sú besta í þessum flokki mynda. Hún var jú fyndin og full af aulahúmor EN það vantaði fyllingu hún snýst í rauninni bara hring eftir hring. það gerðu hinar tvær myndirnar ekki þessi mynd var kanski gerð aðeins og snemma þar sem var bara gert grín að tveim hryllingsmyndum. Þeir reyndu að blanda Matrix 2 inn sem var ekki fyndið og passaði ekki inn í þessa mynd. þessa mynd verða auðvita allir að sjá en eins og ég skrifaði VANTAR fyllingu í hana. þetta varð eins og ein af þessum Hassmyndum sem snúast ekki út á neitt nema bara grín. ég er mjög óssáttur þar sem mátti útfæra þessa mynd mun betur með því að framleiða hana ekki fir en eftir 2-3 ár.
Freddy vs. Jason
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er einhver besta hryllindsmynd sem komið hefur í bíó í langan tíma.
Handritið er það besta sem ég hef séð í hryllingsmynd og er Freddy algjörlega að fara á kostum í þessari mynd.
myndin skiptist í tvo barta sem tregur ana niður um einastjörnu en fyrrihlutinn er svoldið langdreyinn en seinni alltof stuttur.
Það sem stendur uppúr með þessa mynd er setning sem Freddy segir um miðja mynd við Jason ,,Du you never dea. En´hún er alveg frábær vegna þess að þeir hafa aldrey dáið.
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er besta sjóræningja mynd sem ég hef séð og er allveg ótrúlegt að söguþráðurinn er búinn til eftir lektæki á Florida.
Allir aðalleikarnir í þessari mynd eru hreynt að sína stórleik og Jonny Depp er allveg frábær( þetta er besta mynd hans til þessa.)
Mér fannst þessi mynd koma verulega á óvart og er besta myndin sem komið hefur á árinu og á eftir að skipa sér í röð bestu mynda sem hafa verið gerðar.
Það eru alveg frábærar fléttur sem byrja á byrjun myndar og enda í lokinn.:) :) :) :)