Náðu í appið
Very Bad Things

Very Bad Things (1998)

"A very savage comedy. This fall. Tell no one."

1 klst 40 mín1998

Vinahópur fer til Las Vegas til að halda steggjapartý ...

Rotten Tomatoes40%
Metacritic33
Deila:
Very Bad Things - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Vinahópur fer til Las Vegas til að halda steggjapartý ... en eitthvað fer úrskeiðis og kona er drepin. Fljótlega fara líkin að hrannast upp og vinirnir fara að snúast gegn hverjum öðrum eftir því sem þeir reyna að hylma yfir morðin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Bleksvertuhúmorinn í kvikmyndinni Very Bad Things kom ánægjulega á óvart, enda fátítt að svona ferskar gamanmyndir reki á fjörur landsmanna frá Hollywood. Það eina sem ég var ósáttur ...

Ég fór á þessa mynd með hreina gamanmynd í huga. Það er sennilega það sem ég hef klikkað á. Mér finnst trailerinn gefa mjög ranga mynd af sjálfri kvikmyndinni vegna þess að þessi my...

Kolsvört gamanmynd sem fjallar um vinahóp sem fer til Las Vegas til að halda steggjapartý fyrir einn félagana. Hluturnir byrja að fara illilega úrskeiðis og í framhaldi taka fleiri ógeðfeld...

Framleiðendur

VBT Productions
Initial Entertainment GroupUS
Interscope CommunicationsUS
Ballpark Productions Partnership
PolyGram Filmed EntertainmentUS