Náðu í appið
Patriots Day

Patriots Day (2016)

"The inside story of the world's greatest manhunt."

2 klst 10 mín2016

Þann 15.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þann 15. apríl 2013 sprungu tvær sprengjur með tólf sekúndna millibili við endalínu maraþonhlaupsins í Boylston-stræti í Boston með þeim afleiðingum að þrír áhorfendur létu lífið og um 264 slösuðust, margir mjög alvarlega. Bíómyndin Patriots Day er um það sem gerðist næst – og næstu daga á eftir. Sprengjutilræðið í Boylston-stræti leiddi af sér viðamestu aðgerð í sögu lögreglunnar í Boston enda kom ekkert annað til greina en að hafa sem allra fyrst uppi á þeim sem ábyrgð báru á voðaverkinu því á meðan þeir fengju enn um frjálst höfuð strokið gat enginn í borginni verið öruggur um líf sitt og ástvina sinna ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matt Charman
Matt CharmanHandritshöfundurf. -0001
John Derek
John DerekHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

TIK FilmsHK
CBS FilmsUS
Closest to the Hole ProductionsUS
Bluegrass FilmsUS
Hutch Parker EntertainmentUS
Leverage EntertainmentUS