Patriots Day (2016)
"The inside story of the world's greatest manhunt."
Þann 15.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þann 15. apríl 2013 sprungu tvær sprengjur með tólf sekúndna millibili við endalínu maraþonhlaupsins í Boylston-stræti í Boston með þeim afleiðingum að þrír áhorfendur létu lífið og um 264 slösuðust, margir mjög alvarlega. Bíómyndin Patriots Day er um það sem gerðist næst – og næstu daga á eftir. Sprengjutilræðið í Boylston-stræti leiddi af sér viðamestu aðgerð í sögu lögreglunnar í Boston enda kom ekkert annað til greina en að hafa sem allra fyrst uppi á þeim sem ábyrgð báru á voðaverkinu því á meðan þeir fengju enn um frjálst höfuð strokið gat enginn í borginni verið öruggur um líf sitt og ástvina sinna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
TIK FilmsHK

CBS FilmsUS
Closest to the Hole ProductionsUS
Bluegrass FilmsUS

Hutch Parker EntertainmentUS
Leverage EntertainmentUS































