Hancock er heimilislaus alkohólisti með súperkrafta. Will Smith er hér með enn eina la la myndina. Hann hefur þó gert nokkrar góðar t.d. Men In Black og Independance Day. Þegar ég hugsa til...
Hancock (2008)
"There are heroes. There are superheroes. And then there's... Hancock"
Misheppnaða ofurhetjan Hancock (Will Smith) leitar til kynningarfulltrúa til að bæta skelfilega ímynd sína en ölvun og eyðilegging virðist vera það eina sem hann er...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Misheppnaða ofurhetjan Hancock (Will Smith) leitar til kynningarfulltrúa til að bæta skelfilega ímynd sína en ölvun og eyðilegging virðist vera það eina sem hann er hæfur í.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (7)
Hancock
Myndin er Rosalega góð finnst mér og vnkonu mnni líka. mér fannst nú í byrjununn gellan vera eitthvað gruggug en ég hugsaði ekkert mikð útí það. Will Smith var alveg hrikalega gó...
50-50
50-50 því þannig skiptist myndin upp. Fyrri helmingur er fyndin, frumlegur og allt það en svo kemur seinni hluti sem er alveg hræðilega ófrumlegur og dramatískur sem passar ekki við al...
Fín mynd
Já hann Hancock er að mínu mati fínasta skemmtun. Eftir að ég ákvað að fara á hana með föður mínum var ég svolítið kvíðinn því þessi mynd virtist ekki vera að fá neitt góða d...
Subbuleg útgáfa af Superman
Hancock er ofurhetjumynd sem, að ég held sé ekki byggð á neinum myndasögum. Will Smith leikur titilpersónuna sem virðist hafa þrjá af ofurkröftum Superman þ.e. líkamsstyrkinn, ósæranlei...
Það er áhugavert, óvænt og skemmtilegt að fá eins og þrumu úr heiðskýru lofti, á miðju hetjusumri, ofurhetjumynd sem er ekki Marvel. Og þetta er engin smá ofurhetja, heldur hetja sem be...
Öðruvísi ofurhetjumynd
Ég er ansi hrifinn af Will Smith sem leikara, hann fær allavega alltaf ákveðið goodwill hjá mér þegar ég sé nafnið hans á plakati. Ég mætti þessari mynd með talsverðar væntingar enda...


























