Náðu í appið
Deepwater Horizon

Deepwater Horizon (2016)

"When faced with our darkest hour, hope is not a tactic"

1 klst 47 mín2016

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um...

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16 slösuðust, auk þess sem mikið umhverfisslys varð þegar olía fór í flóann. Myndin segir sögur af hetjudáðum, hlutum sem ekki var fjallað um opinberlega á sínum tíma, en komu fram í rannsókn á atburðunum eftir á, og birtust í grein dagblaðsins New York Times undir heitinu Deepwater Horizon’s Final Hour.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
ParticipantUS
di Bonaventura PicturesUS
Closest to the Hole ProductionsUS
Leverage EntertainmentUS
TIK FilmsHK