Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Kid Blue 1973

A funny thing happened to Kid Blue on the way to the robbery.

100 MÍNEnska

Bickford Waner, að því er virðist saklaus ungur piltur frá Forth Worth, kemur til lítils bæjar í Texas, Dime Box, og tekur að sér ýmis ómerkileg störf. Hann kynnist Reese Ford og eiginkonu hans Molly, en áður en langt um liður er Molly búin að tæla Bickford. Þegar fyrrum kærasta Bickford, Janet Conforto, mætir á svæðið, þá kemur í ljós að Bickford... Lesa meira

Bickford Waner, að því er virðist saklaus ungur piltur frá Forth Worth, kemur til lítils bæjar í Texas, Dime Box, og tekur að sér ýmis ómerkileg störf. Hann kynnist Reese Ford og eiginkonu hans Molly, en áður en langt um liður er Molly búin að tæla Bickford. Þegar fyrrum kærasta Bickford, Janet Conforto, mætir á svæðið, þá kemur í ljós að Bickford er í raun hinn illræmdi lestarræningi Kid Blue. Niðurlægður vegna hneykslis sem verður vegna sambands hans við eiginkonu vinar sín, þá gefst Bickford upp á því að feta veginn beina og breiða, og undirbýr glæpi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn