Náðu í appið
The Muppet Movie

The Muppet Movie (1979)

Prúðuleikararnir

"More entertaining than humanly possible!"

1 klst 35 mín1979

Kermit lifir góðu lífi á fenjasvæðunum þegar umboðsmaður frá Hollywood kemur og býður honum í áheyrnarprufu.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic74
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Kermit lifir góðu lífi á fenjasvæðunum þegar umboðsmaður frá Hollywood kemur og býður honum í áheyrnarprufu. Kermit slær til og fer til Hollywood í þeirri von að slá í gegn. Á leiðinni hittir hann ýmsa skrýtna karaktera, þar á meðal Fossa björn, og hina fallegu en skapstyggu frú Svínku, og Gunna. En Kermit þarf að hafa augun hjá sér, því Doc Hopper vill nota hann sem talsmann fyrir nýju froskafóta-skyndibitakeðjuna sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Frawley
James FrawleyLeikstjóri

Aðrar myndir

Jerry Juhl
Jerry JuhlHandritshöfundur
Jack Burns
Jack BurnsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ITC EntertainmentGB
Henson AssociatesUS