Besta "movie" mynd sem ég hef séð
Að gera góða spoofmynd sem inniheldur orðið "movie" er mjög sjaldgæft og listinn yfir þær myndir sem ég hef gaman af er mjög stuttur. Scary Movie og Scary Movie 3 höfðu sín góðu atrið...
"Forget Every Thing you Thought You Knew. Because this Christmas We're Changing ALL the Rules!"
Þegar hinn vinsæli Jake Wyler hættir með kærustunni, aðal klappstýrunni Priscilla, veðjar hann við vini sína um að hann geti umbreytt "ljótu stelpunni" Janey Briggs...
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiÞegar hinn vinsæli Jake Wyler hættir með kærustunni, aðal klappstýrunni Priscilla, veðjar hann við vini sína um að hann geti umbreytt "ljótu stelpunni" Janey Briggs í drottningu skólaballsins. Eftir því sem hann eyðir meiri og meiri tíma með Janey, þá fer Jake að efast um hvort hann eigi að halda áfram með veðmálið eða ekki.


Að gera góða spoofmynd sem inniheldur orðið "movie" er mjög sjaldgæft og listinn yfir þær myndir sem ég hef gaman af er mjög stuttur. Scary Movie og Scary Movie 3 höfðu sín góðu atrið...
Þessi mynd er tóm steypa!! en mér finnst hún samt alger snilld...þaraðsegja ef maður hefur séð hinar myndirnar sem er verið að gera grín að, það eru tildæmis the breakfast club, she's ...
Djölfulsins ruglumynd er þetta. Það á að gera grín að unglinga myndum ekki að búa til nýja. Myndin hefði bara getað heitið Another teen movie. Myndin er eitt nafnorð. KJAFTÆÐI. Er ör...
Ég bjóst nú ekki við miklu af þessari mynd en það hún kom mér pínulítið á óvart. Kannski afþví að hún var ekki jafn slöpp og Scary Movie. Ég tek tillit til þess að þessi mynd ...
Já já hér er mynd sem mér finnst nú flestir hér vera að lýsa á neikvæðan hátt en ég ætla að reyna að lýsa henni á jákvæðan hátt því það eina sem er næstum í þessum umfjöl...
Mér fannst þetta virkilega leiðinlega mynd sá reyndar ekkert jákvætt við hana það var enginn söguþráður í þessari mynd bara bull og aftur bull (á að vera þannig) en ég er vissum að...
Ég gef þessari mynd bara eina og hálfa stjörnu því hún var leiðinleg.Það er enginn söguþráður,léleg leikstjórn og illa leikið í henni.Það voru tvö,þrjú góð atriði í henni en...
Hreint ekki góð mynd. Ef ég þyrfti að búa til línurit yfir hvenær myndin væri a.m.k eitthvað fyndin þá væri það svona á 20 mínútna fresti. Þessi mynd virðist reyna að blanda saman...
Þessi mynd er svo ófyndin að ég gretti mig yfir atriðunum sem áttu að vera fyndin. Ég sá virkilega eftir peningunum og að hafa ekki frekar farið á Spy game sem var sýnd í næsta sal. ...
Ógeðslega var þetta hlægileg grínmynd... Ég gat ekki annað en að hlæja og hlæja. Ég kannaðist ekki við neinn einasta leikara myndarinnar(jú, bara Vacation-pabbann, Randie Quaid). Not ant...
Ég held að stjörnufjöldinn segi sína sögu. Nú er botninum náð, þessi mynd er algjört rusl. Ég veit ekki hvers vegna ég er að eyða orðum í þennan óskapnað. Forðist þessa eins og h...
Svona okey grínmynd sem gerir grín að næstum öllum unglingamyndum seinustu ára en ekki er hægt að flýja staðreyndina að myndin er fáranleg og ekki með nógu marga góða brandara.
Ég sá þessa mynd um helgina og hun er EKKI, I repeat Ekki 800kr virði, sjálfur mæli ég með að þið farið á einhverja allt aðra en þessa (t.d. Oceans Eleven, Dont Say A Word eða Enigma)....
Þetta er nú soldið fyndið. Ekki myndin samt. Það er verið að gera grín að unglingamyndum líkt og scary movie gerir grín að hrollvekjum. Það eina við þetta er að þessi mynd er jafnve...
Ég verð að taka það stóra skref og viðurkenna að ég skemmti mér alveg sorglega á þessari ruglmynd. Ég hafði allavega meira gaman að henni heldur en Scary Movie-myndunum, sem voru ekki a...