Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Black Hawk Down
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég varð ekki fyrir vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd. Myndinni er vel leikstýrt af Ridley Scott ( Alien, Blade Runner, Thelma & Louise, Gladiator, Hannibal ,GI Jane ).Flott sound gerir þessa mynd frábæra ásamt góðum skotbardagaatriðum. Enginn frábær leikur hér við sögu því það eina sem þú gerðir var að skjóta , hlaupa og öskra.Ein flottasta stríðs mynd allra tíma að mínu mati.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Not Another Teen Movie
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég gef þessari mynd bara eina og hálfa stjörnu því hún var leiðinleg.Það er enginn söguþráður,léleg leikstjórn og illa leikið í henni.Það voru tvö,þrjú góð atriði í henni en allt annað var rusl.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei