Náðu í appið
Cursed

Cursed (2005)

"What doesn't kill you makes you stronger."

1 klst 37 mín2005

Ellie hefur séð um yngri bróður sinn Jimmy síðan foreldrar þeirra dóu.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Ellie hefur séð um yngri bróður sinn Jimmy síðan foreldrar þeirra dóu. Kvöld eitt, eftir að hún sækir hann í veislu, þá lenda þau í bílslysi á Mulholland Drive. Á meðan hún reynir að bjarga konu í hinum bílnum þá ræðst einhver vera á konuna og drepur hana, og særir bæði Ellie og Jimmy. Eftir að hafa skoðað málið, þá áttar Jimmy sig á því að veran hljóti að hafa verið varúlfur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kalis Productions GmbH & Co. Zweite KG
Craven-Maddalena Films
Outerbanks EntertainmentUS
Dimension FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd er hreint út sagt leiðinleg, maður hélt kannski að hún væri góð en hún var alls ekki góð. Alls ekki eyða 800 kr í bíó á þessa mynd.. Leikararnir léku allaveg ágætlega ...