Náðu í appið
Scream 3

Scream 3 (2000)

"Scream 3: The scare of the millennium!"

1 klst 56 mín2000

Verið er að taka upp nýja kvikmynd, Stab 3, og morðingi gengur laus á sama tíma.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic56
Deila:
Scream 3 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Verið er að taka upp nýja kvikmynd, Stab 3, og morðingi gengur laus á sama tíma. Morðin vekja athygli sjónvarpsfréttamanns, fyrrum löggu og ungrar konu, sem mæta á upptökustað myndarinnar, sem er byggð á lífi þeirra sjálfra. Fljótlega átta þau sig á að þau eru í miðjum þríleik, og í þríleik getur allt gerst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (15)

Ég var alveg búinn að gleyma þessari, sá hana þegar hún kom út og svo ekki fyrr en núna. Ef ég hefði munað hver morðinginn var hefði þessi mynd verið ALGJÖR tímasóun. Í staðinn va...

★★★☆☆

Þriðja Scream myndin segir frá því þegar enn einn morðingi í draugabúningi skýtur upp kollinum og tekst að hafa uppi á Sidney Prescott(Neve Campbell) sem er í felum. Morðinginn á einhve...

★★★☆☆

Scream3 er versta scream myndin til þessa enda Kevin Williamson farinn og Ehren Kruger kominn í staðinn en Kruger gerði hinar FRÁBÆRU Ring myndir og Skeleton key hann skrifaði þær mjög ve...

Scream 3 er ein af þessum hryllingsmyndum sem hafa glataðan endi ég tek td. I still know ........, Urbran Legent og Scream 2 en allar þessar myndir eru ný tegund af hrollvekju ( sem nefnist ungl...

Ég fór á þessa mynd kl 24 á föstudag. Ég fíla hinar tvær Scream myndirnar mjög mikið en þessi er seinasta myndin og mér finst hún vera best af þeim öllum. það er meira grín og fleir...

Ok hér er botninum náð ég veit ekki hvað Wes Craven er spá með þessari steypu en þessi mynd er leiðinlegasta myndin í seríunni og ég vona að það komi ekki fleiri myndir. Í þessari my...

Scream var mjög góð mynd sem kom kvikmyndageira sem var í andarslitrunum af stað aftur. Í kjölfar hennar fylgdi ágæt mynd, I Know What You Did Last Summer, en þar átti að láta staðar n...

ÖMURLEG MYND. Þetta er án efa ein af þeim verstu Scream og hrollvekjumyndum sem hafa verið gerðar.

Ég veit að stjörnugjöf mín virkar sláandi fyrir Scream aðdáendur en það er nú bara einfaldlega þannig að þessi mynd var vægast sagt mjög slök. Byrjunaratriðið greip mann og hélt m...

Ég get ekki sagt að þessi mynd sé vonbrigði, þar sem hinar myndirnar eru frekar slappar. Áður en ég fór að sjá myndina bjóst ég við ömulegri mynd, en raunin varð nú önnur myndin er ...

Ókei, ég skal alveg viðurkenna að þessi gagnrýni er verulega hlutdræg.. ég dýrka og dái Scream-myndirnar og myndi sennilega gefa Scream XXVI 4 stjörnur líka. En ég lofa því að þessi m...

Ég er ansi mikill aðdáandi Scream-myndanna og sé myndina frá mjög jákvæðu sjónarhorni. Þessi er ansi lík hinum tveimur en þó nokkuð fyndnari. Hún er mjög flott og vel gerð. Leikararn...

Þessi þriðja og "síðasta" mynd í Scream seríunni tekur upp þráðinn skömmu eftir Scream 2 og gerist mestmegnis í Hollywood þar sem verið er að taka upp kvikmynd sem er byggð á raunu...

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Konrad Pictures
Craven-Maddalena Films

Verðlaun

🏆

Courtney Cox og David Arquette fengu Teen Awards fyrir samleik. Naomi Campbell var tilnefnd til MTV verðlauna fyrir bestan leik.