Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

My Soul to Take 2010

(Bug, 25/8, My Soul to Take 3D)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Only One Has The Power To Save Their Souls.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 25
/100

Í hinum litla og rólega smábæ Riverton lifir þjóðsaga ein góðu lífi. Segir hún fráfjöldamorðingja nokkrum sem átti að hafa svarið þess eið á dauðadeginum að hann myndi einn daginn snúa aftur frá dauðum og myrða þau börn sem fæddust nóttina sem hann dæi. Nú eru liðin 16 ár frá því að þetta átti að hafa gerst og þá vill svo óhugnanlega til... Lesa meira

Í hinum litla og rólega smábæ Riverton lifir þjóðsaga ein góðu lífi. Segir hún fráfjöldamorðingja nokkrum sem átti að hafa svarið þess eið á dauðadeginum að hann myndi einn daginn snúa aftur frá dauðum og myrða þau börn sem fæddust nóttina sem hann dæi. Nú eru liðin 16 ár frá því að þetta átti að hafa gerst og þá vill svo óhugnanlega til að fólk fer að hverfa sporlaust. Hefur morðinginn endurholdgast sem eitt af þeim sjö börnum sem fæddust nóttina örlagaríku eða lifði hann af þegar hann var skilinn eftir til að deyja forðum tíð? Svarið gæti legið hjá Adam Heller (Max Thieriot), sem alltaf er kallaður Bug. Hann er grunlaus um þá glæpi sem verið er að fremja gegn krökkunum sjö en hefur undanfarið fengið martraðir þar sem hann dreymir dauða þeirra. Hvort er hann morðinginn eða eina von krakkanna?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.09.2015

Wes Craven minnst

Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum...

04.10.2010

The Social Network vinsælust í Bandaríkjunum

Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sl...

18.08.2010

Morðingi myrðir í gegnum unglinga: trailer

Hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven, sem þekktastur er líklega fyrir myndirnar Nighthmare on Elm Street með draumamorðingjanum Freddy Krueger, hefur lokið við nýja hrollvekju og kætast þá aðdáendur hans mjög. Myndin heitir My ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn