Náðu í appið
My Soul to Take

My Soul to Take (2010)

Bug, 25/8, My Soul to Take 3D

"Only One Has The Power To Save Their Souls."

1 klst 47 mín2010

Í hinum litla og rólega smábæ Riverton lifir þjóðsaga ein góðu lífi.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic25
Deila:
My Soul to Take - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í hinum litla og rólega smábæ Riverton lifir þjóðsaga ein góðu lífi. Segir hún fráfjöldamorðingja nokkrum sem átti að hafa svarið þess eið á dauðadeginum að hann myndi einn daginn snúa aftur frá dauðum og myrða þau börn sem fæddust nóttina sem hann dæi. Nú eru liðin 16 ár frá því að þetta átti að hafa gerst og þá vill svo óhugnanlega til að fólk fer að hverfa sporlaust. Hefur morðinginn endurholdgast sem eitt af þeim sjö börnum sem fæddust nóttina örlagaríku eða lifði hann af þegar hann var skilinn eftir til að deyja forðum tíð? Svarið gæti legið hjá Adam Heller (Max Thieriot), sem alltaf er kallaður Bug. Hann er grunlaus um þá glæpi sem verið er að fremja gegn krökkunum sjö en hefur undanfarið fengið martraðir þar sem hann dreymir dauða þeirra. Hvort er hann morðinginn eða eina von krakkanna?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Rogue
Relativity MediaUS
Corvus Corax ProductionsUS
Mandate InternationalUS