Náðu í appið

Jennifer Grey

F. 26. mars 1960
New York, New York, Bandaríkin
Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Jennifer Elise Gray (fædd 26. mars 1960) er bandarísk leikkona. Hún er þekktust fyrir að leika Frances „Baby“ Houseman í kvikmyndinni Dirty Dancing (1987), Jeanie Bueller í Ferris Bueller's Day Off (1986) og fyrir að vera sigurvegari 11. þáttaraðar af bandarísku útgáfunni af Dancing with the Stars.

Lýsing hér... Lesa meira


Hæsta einkunn: Ferris Bueller's Day Off IMDb 7.8
Lægsta einkunn: Untogether IMDb 5.1

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Önd önd gæs 2018 Edna (rödd) IMDb 5.7 -
Untogether 2018 Josie IMDb 5.1 -
Redbelt 2008 Lucy Weiss IMDb 6.7 -
Bounce 2000 Janice Guerrero IMDb 5.8 $36.779.296
Since You've Been Gone 1998 Patty Reed IMDb 5.4 -
Dirty Dancing 1987 Frances "Baby" Houseman IMDb 7.1 $214.577.242
Ferris Bueller's Day Off 1986 Jeanie Bueller IMDb 7.8 -
Red Dawn 1984 Toni IMDb 6.3 -